9.9.2008 | 17:57
Hversdagsleikinn tekinn við
Jæja, þá er þetta afstaðið. Ég var sumsé að gifta mig síðastliðinn laugardag. Athöfnin fór fram í Svalbarðskirkju, sem var mín sóknarkirkja í nokkur ár og þar söng ég í kirkjukór. Síðan var veisla í sal Lionsmanna í Alþýðuhúsinu. Dagurinn var hreint alveg frábær, flott veður og allt gekk eins og best varð á kosið. Stefni á að setja inn nokkrar myndir frá deginum fljótlega.
Athugasemdir
Til hamingju með daginn frænka! kyssi þig betur næst þegar ég sé þig
Huld S. Ringsted, 9.9.2008 kl. 19:33
Jahérna. Þetta var ein af fáum ástæðum en voru teknar gildar á bloggarahitting.
Hjartanlega til hamingju með daginn.
Hafðu það gott.
Anna Guðný , 9.9.2008 kl. 23:28
Ynnilegar hamíngjuóskir Gunnur mín, meigi alt ganga ykkur í haginn i framtíðinni
Kristín Gunnarsdóttir, 13.9.2008 kl. 09:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.