Mætt á svæðið

Jæja, þá er ég komin inn á (rit) völlinn. Hef hingað til fylgst með af hliðarlínunni. Ég hef ótal mörg áhugamál, eitt af þeim er okkar íslenska móðurmál og meðferðin á því, það gerir sjálfsagt vinnan mín en eitt af mínum verkum er prófarkalestur.  Reyndar  líður  mér  stundum eins og ég sé don Kíkóti í þeirri baráttu. Önnur áhugamál koma eflaust í ljós smátt og smátt í mínum skrifum.

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Huld S. Ringsted

Velkomin á bloggið, ég var að senda á þig vinabeiðni

Huld S. Ringsted, 16.5.2008 kl. 10:21

2 identicon

Takk fyrir samveruna í dag.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 17.5.2008 kl. 19:44

3 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Velkominn í bloggvinahópinn Gunnur mín. Ég mun hafa samband mjög fljótlega.

Knus til þín Gunnur mín

Kristín Gunnarsdóttir, 17.5.2008 kl. 20:01

4 Smámynd: Gunnur B Ringsted

Takk sömuleiðis Birna Dís, verst að þurfa að yfirgefa ykkur svona snögglega en það kemur dagur eftir þennan. Hlakka til næstu samfunda.

Gunnur B Ringsted, 18.5.2008 kl. 12:52

5 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Eigðu góðan dag Gunnur mín, á ekki að fara að skella inn færslu fljotlega.

Knus til þín

Kristín Gunnarsdóttir, 21.5.2008 kl. 13:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband